föstudagur, 4. júní 2010

Landafræði tónlistarinnar

Landafræði tónlistarinnar -nýtt
Nýtt efni á vefinn Landafræði tónlistar – Spánn.
Vefurinn Landafræði tónlistar hefur verið opinn hjá Námsgagnastofnun um nokkurt skeið. Markmið hans er að kynna framandi tónlist fyrir íslenskum grunnskólabörnum. Lesa meira...

Engin ummæli: