fimmtudagur, 19. júní 2008

Ný útgáfa af Firefox komin út

Nú er komin út ný útgáfa af Firefox vafranum. Þar er að finna ýmsar viðbætur.

Hér er hægt að nálgast nýju útgáfuna af Firefox.

Engin ummæli: