laugardagur, 21. júní 2008

Box.net - gyemslusvæði á Netinu

Box.net er geymslusvæði á Netinu fyrir stafrængögn. Hægt er að fá frítt 1 GB geymslusvæði en borga þar fyrir stærra geymslusvæði.

Alltaf eru að bætast við nýjungar og tengimöguleikar við hin ýmsu netkerfi eins og Facebook, Gmail o.fl. Á box.net er hægt að geyma tónlist, myndir, ritvinnsluskjöl og margt fleirra. Einnig er auðvelt að deila skrám til annara og tengja myndir og myndbönd við vefsíður svo eitthvað sé nefnt. Smelið hér til að lesa meira...

Engin ummæli: