sunnudagur, 7. desember 2008

StickyPad - glósumiðar


StickyPad er lítið forrit sem er sniðugt að nota til að skrá niður minnipunkta þegar maður er að ráfa um netið og sér eitthvað sem maður vill skoða síðar. Þetta eru nokkurs konar límmiðar sem eru límdir á skjáborðið eða á desktopið. Einnig er hægt að láta StickyPad minna sig á. Forritið er ókeypis og er hægt að nálgast með því að smella hér...

Engin ummæli: