sunnudagur, 20. júlí 2008

Frír hljóðupptökuvefstika

Freecorder Toolbar er sniðug hljóðupptökuvefstika þar sem hægt er til dæmis að taka upp tal eða tónlist sem spiluð er í tölvunni í gegnum netið. Upptökunum er svo hægt að vista sem MP3- eða WAVhljóðskrá. Vefstikan tegnist vafranum og er því alltaf tiltæk og auðveld í notkun.
Vefstikan hentar sérstaklega vel þegar ætlunin er að nálgast tal eða tónlist á netinu sem ekki er hægt að vista eða hlaða niður með hefðbundnum hætti. Hér er hægt að nálgast vefstikuna...

Engin ummæli: