sunnudagur, 13. júlí 2008

YouTube Downloader – frír hugbúnaður sem margir eru að leita að

YouTube Downloader er ókeypis forrit sem gerir fólki kleyft að hlaða niður myndskeiðum frá YouTube og fleiri aðilum. Hægt er að færa þessi myndskeið yfir í önnur skrárasnið eins og iPod, iPhone, PSP, Cell Phone, Windows Media, XVid og MP3. Auðvelt er að vinna með forritið. Það eina sem þarf að gera er að setja inn vefslóðina sem hlaða á niður og velja 'OK'.
Hér er hægt að nálgast forritið...

YouTube Downloader 2.1.6 screenshot

Engin ummæli: